

Þú lakst mjólk fyrir mig
Móðir þú mig fæddir
fóðraðir
og klæddir
Tíma þínum í mig eyddir
tannburstaðirðu mér og greiddir
gafst mér þak að dvelja undir
sögur á kveldin þú mér sagðir
sofandi í rúmið þú mig lagðir
öll þessi útgjöld
og allur þessi tími
já þetta gafstu mér allt
og í staðinn hef ég ákveðið að þú fáir herbergið mitt
er ég flyt að heimann
Móðir þú mig fæddir
fóðraðir
og klæddir
Tíma þínum í mig eyddir
tannburstaðirðu mér og greiddir
gafst mér þak að dvelja undir
sögur á kveldin þú mér sagðir
sofandi í rúmið þú mig lagðir
öll þessi útgjöld
og allur þessi tími
já þetta gafstu mér allt
og í staðinn hef ég ákveðið að þú fáir herbergið mitt
er ég flyt að heimann