Hvar verða rímur til?
Sturta tómur niður úr klósettinu,
heima hjá mér.
Þarna var nú gott að sitja
alveg einn og sér.
Hef fengið það betra,
en setan var köld.
Laus við óþokkann
sem ég át í kvöld.
Ættlaði á stefnumót
en lét það vera.
Gnýsti tönnum.
Þetta var bara eithvað
sem ég þurfti að gera.  
zaper
1984 - ...


Ljóð eftir zaper

Upplifun
Móðir
Fallegu lömbin
Fæðing dags.
Hvar verða rímur til?
Fugl óféti
PS.
Gaulandi kettlingur
Örbylgja I
Örbylgja V
Kveðjumst