Móðir
Þú lakst mjólk fyrir mig

Móðir þú mig fæddir

fóðraðir

og klæddir

Tíma þínum í mig eyddir

tannburstaðirðu mér og greiddir

gafst mér þak að dvelja undir

sögur á kveldin þú mér sagðir

sofandi í rúmið þú mig lagðir

öll þessi útgjöld

og allur þessi tími

já þetta gafstu mér allt

og í staðinn hef ég ákveðið að þú fáir herbergið mitt

er ég flyt að heimann

 
zaper
1984 - ...


Ljóð eftir zaper

Upplifun
Móðir
Fallegu lömbin
Fæðing dags.
Hvar verða rímur til?
Fugl óféti
PS.
Gaulandi kettlingur
Örbylgja I
Örbylgja V
Kveðjumst