

Urrandi, bítandi, geltadi en fyrst og fremst sveltandi hundur.
Kastaðu til hans gulrót og hann tætir hana í sundur.
Nagandi beinin af löngu dauðu sviði,
Sem matreitt var úr kinda ungviði.
Ólst upp í ullar klæddum kviði á sauði.
Sá ljósið, en þess beið fyrirfram ákveðinn dauði.
Kastaðu til hans gulrót og hann tætir hana í sundur.
Nagandi beinin af löngu dauðu sviði,
Sem matreitt var úr kinda ungviði.
Ólst upp í ullar klæddum kviði á sauði.
Sá ljósið, en þess beið fyrirfram ákveðinn dauði.