

dansinn dunar
djöflarnir ýlfra
og dilla sér
við tryllinginn
í sálinni
hreyfingarnar seiðandi
og hrífa mig
svo ég hristi mig
og skek í takt
við brjálæðið
í hausnum á mér
ég dansa við djöflana
hringdans
og einn þeirra haltrar
djöflarnir ýlfra
og dilla sér
við tryllinginn
í sálinni
hreyfingarnar seiðandi
og hrífa mig
svo ég hristi mig
og skek í takt
við brjálæðið
í hausnum á mér
ég dansa við djöflana
hringdans
og einn þeirra haltrar