Á jaðrinum
Ég er á jaðrinum
á mörkunum milli
minna heima og þinna
þar húki ég og hef
það skítt á jaðrinum.
á mörkunum milli
minna heima og þinna
þar húki ég og hef
það skítt á jaðrinum.
Á jaðrinum