

andstæðurnar
grár og skítugur himinn
grasið hágrænt og glitrandi
sumarregnið skilur ekkert í því
að ég skuli ekki gráta með
eins og á haustin
ég hlæ að þér
þú ert svo glær í gegn
regndropi
grár og skítugur himinn
grasið hágrænt og glitrandi
sumarregnið skilur ekkert í því
að ég skuli ekki gráta með
eins og á haustin
ég hlæ að þér
þú ert svo glær í gegn
regndropi