Sorgartárið
Sorgin er gífuleg

þú villt fara að gráta

en þú villt ekki sína fólkinu hvað þú ert aum

þú ferð upp í herbergi og grætur

ég kem inn og sé sorgartárin renna niður kinnarnar

þú segir mér að fara

ég vil ekki fara ég vil hjálpa þér

þú segir að það vilji það enginn

sorgartárin eru eins og fossar að renna niður klettana

þú grætur og grætur

þá sagðiru mér loksins hvað var að

þú sagðir mér að þú hafir verið beitt kinferðislegra ofbeldis

ég fékk sjokk

ég ákvað að hugga þig eins vel og ég gat

svo sagðiru mér að þetta hafi verið frændi þinn

ég fékk ennþá meira sjokk

ég ákvað að tala við barnaverndaráðið

þau tóku þig í viðtal

þér leið miklu betur

en þú grést þig samt í svefn

endalaust komu þessi sorgartár!
 
Bára Kolbrún Pétursdóttir
1992 - ...


Ljóð eftir Báru

Sorgartárið
Afhverju ég?
Ég elska þig enn!
Hate&Love