Lok Lífsins
Upplífgar, Upphefur,
Upp dimmuna dregur,
sál líkama kveður
á meðan þú sefur.

Hiti og kuldi í húminu blandast,
meðan þú lifir þegar þú andast.
Þegar þú stendur við dauðans dyr,
verður erfitt að lifa og vera hér kyrr.

Líkaminn slokknar og leggst undir jörð,
nú sál syndir í andanna hjörð.
Þú leitar að ljósi í himninum svarta,
En verður að finna það í þínu hjarta.  
jog
1985 - ...


Ljóð eftir joginn

Drottningin ÁST
hjúskaparkvöl
Lok Lífsins
barátta um líf
HEILABROT
?selbdskemorð?
Hórkarl
Ást////Hatur
VIÐURKENNING
Ástaratlot
Ástin
Vináttan