Hórkarl
Sá bjarmann af brosinu
Blíða og skæra
Sá mynd af minngu
mjúka og tæra
en við þetta atvik
þá tókst mér að læra
að betr´er að elska
en sjálfan sig særa


Ég huga um andlit
Sem áður ég hafði
Og ást sem í hjarta
mér hugsunum vafði
hitinn af brosinu bjarta
var endir á myrkrinu svarta


þú tókst mig til baka
og sýndir mér ást
mig gerðir að maka
en blekkingin sást
þú!! skalt svara til saka

 
jog
1985 - ...


Ljóð eftir joginn

Drottningin ÁST
hjúskaparkvöl
Lok Lífsins
barátta um líf
HEILABROT
?selbdskemorð?
Hórkarl
Ást////Hatur
VIÐURKENNING
Ástaratlot
Ástin
Vináttan