Hórkarl
Sá bjarmann af brosinu
Blíða og skæra
Sá mynd af minngu
mjúka og tæra
en við þetta atvik
þá tókst mér að læra
að betr´er að elska
en sjálfan sig særa
Ég huga um andlit
Sem áður ég hafði
Og ást sem í hjarta
mér hugsunum vafði
hitinn af brosinu bjarta
var endir á myrkrinu svarta
þú tókst mig til baka
og sýndir mér ást
mig gerðir að maka
en blekkingin sást
þú!! skalt svara til saka
Blíða og skæra
Sá mynd af minngu
mjúka og tæra
en við þetta atvik
þá tókst mér að læra
að betr´er að elska
en sjálfan sig særa
Ég huga um andlit
Sem áður ég hafði
Og ást sem í hjarta
mér hugsunum vafði
hitinn af brosinu bjarta
var endir á myrkrinu svarta
þú tókst mig til baka
og sýndir mér ást
mig gerðir að maka
en blekkingin sást
þú!! skalt svara til saka