

Hans myrka slóð
var mörkuð
brostnum hjörtum
barna
er báru traust og
trú til hans.
Og þó að áratugir
hafi tifað
frá tíma þessa
auðnulausa manns
þá enn
á banaspjótum
berast hjörtun.
og blóðið leitar æ
í sporin hans.
var mörkuð
brostnum hjörtum
barna
er báru traust og
trú til hans.
Og þó að áratugir
hafi tifað
frá tíma þessa
auðnulausa manns
þá enn
á banaspjótum
berast hjörtun.
og blóðið leitar æ
í sporin hans.