Tussu píp
ég horfi út um gluggan minn og finnst sjá allan heiminn
ég kalla hátt á hjálp en mér finnst eins og enginn heirir
nema allt sem ég hugsa og allt sem ég geri er geðveiki mín
ég hleip af ótta en eina leiðin sem ég veit um er til þín

hjartað mitt er að springa úr reyði við það sem þú gerðir mér
allt sem þú segir er bull en því miður trúa allir þér
ég hef oft hugsað hvað gerist ef ég bara fer
því einginn veit hvernig ég er inn í mér


ég er stelpa alveg eins og þú
þú varst eina sem ég gat treyst á
en hvað get ég gert nú
var þetta allt sem þú vildir fá

En kanski verður maður að læra að fyrirgefa og sætta sig við þetta
þó þetta særði mig mikið og þetta var miklu verra en bara að detta
En í dag er ég sátt með allt sem ég á
því það er ekki allt hægt að fá

núna sit ég og hlæ af þessu öllu bulli í gamla daga
þetta var kanski ljótt en verður kanski góð hrillingsaga
afhverju að velta sér upp úr því gömlu
afhverju byrja ekki bara upp á nytt

 
alfa
1987 - ...


Ljóð eftir ölfu

ástin
ástfanginn
Verndarengill
Tussu píp