Undir vendarans væng
Undir verndarans væng
Sit ég og horfi á himininn bláa.
Sé litlu englana mína kúra undir hlýrri sæng,
Sé augun þeirra gljáa.

Undir verndarans væng ég er komin
Þar ég örugg er.
Líður eins og ég sé í köngulóavef ofin,
Langar að vita hvert ég fer.

Get ekki sætt mig við að vera hér uppi
Sit bara hér og horfi,
Á prestana í hvítum kuppli
Blessa litlu kofana úr torfi.

Þakka ég nú samt fyrir að dvelja hér,
Hér uppi hjá þér.
 
IÝr.
1992 - ...


Ljóð eftir Ingibjörgu

Afi
Pabbi
Skólinn
Útlit
Fýlupúki
Ferming
Urr
Fönn
Hauslausa hænan
Stríð
Vinátta
Orð
Geit
For you.
Tyggjó.
Námið.
Spurnarfornöfn.
Hátta klukkan átta!
Sit og skrifa.
Gulli.
Why?
Á Betri Stað.
Dauði.
Þú
Þú sjálfur
Báturinn vaggar.
Bros.
Blómstrar.
Heaven.
Lífið.
-
Tár
Honey.
Ástin.
Haturinn.
Varla út sprungnir
Undir vendarans væng
Hjálpaðu mér upp.
Feel like I\'m drowning.
Báturinn vaggar 2
Minning mín um þig.
Haltu í vonina
Jilli, Fjilli
I try.
Litli ljúfur