

Undir verndarans væng
Sit ég og horfi á himininn bláa.
Sé litlu englana mína kúra undir hlýrri sæng,
Sé augun þeirra gljáa.
Undir verndarans væng ég er komin
Þar ég örugg er.
Líður eins og ég sé í köngulóavef ofin,
Langar að vita hvert ég fer.
Get ekki sætt mig við að vera hér uppi
Sit bara hér og horfi,
Á prestana í hvítum kuppli
Blessa litlu kofana úr torfi.
Þakka ég nú samt fyrir að dvelja hér,
Hér uppi hjá þér.
Sit ég og horfi á himininn bláa.
Sé litlu englana mína kúra undir hlýrri sæng,
Sé augun þeirra gljáa.
Undir verndarans væng ég er komin
Þar ég örugg er.
Líður eins og ég sé í köngulóavef ofin,
Langar að vita hvert ég fer.
Get ekki sætt mig við að vera hér uppi
Sit bara hér og horfi,
Á prestana í hvítum kuppli
Blessa litlu kofana úr torfi.
Þakka ég nú samt fyrir að dvelja hér,
Hér uppi hjá þér.