 Það er há flóð á himni
            Það er há flóð á himni
             
        
    Það er há flóð á himni
hvítfextir bólstrarnir
espa upp græði
er þeir öskrandi og
ólgandi æða að láði
Góður Guð
getur hreint ekki
verið með rænu eða ráði?
    
     
hvítfextir bólstrarnir
espa upp græði
er þeir öskrandi og
ólgandi æða að láði
Góður Guð
getur hreint ekki
verið með rænu eða ráði?

