Ástar þakkir fyrir eldamennskuna
Mikil lifandis ósköp
langar mig til að semja ljóð
um þennan tilfinningalega hrærigraut
sem þú eldar handa mér með stakri prýði
langar mig til að semja ljóð
um þennan tilfinningalega hrærigraut
sem þú eldar handa mér með stakri prýði