Sannleikur
Skerpi skilningarvitin
veit allt
skynja allt

Brotinn sannleikur er betri en enginn.

Blíðan hlýtur að hafa rétt fyrir sér.

Rjúkandi rúst er bara volg.

Nístandi magasár er bara magapína.

Blæðandi hjarta er bara smá skeina.  
Flatneskja
1972 - ...


Ljóð eftir flatneskju

Expressó
Sannleikur
Ó-kærasti
Húsið á sléttunni
Ásetningur
Heimspeki
Grams
Flækjufótur
Hroki og hleypidómar í leyni
Spurning um ást
Ferð
Pirringur
Þú
Játning
Ráðgáta
Þar sem laufin sofa liggja spaðarnir andvaka
Kallið kom
Hugskeyti
Jarðbundin