Lítill skrýtinn kall
Eitt sinn var lítill skrýtinn kall
sem át bara drullumall
eitt sinn á hurðina hann skall
og við það varð heilinn heilamall
og eftir þetta litla óhapp
varð þessi litli skrítni kall
afi, pabbi og nágrannakall!  
Kolgríma
1987 - ...
Samdi þetta þegar ég var lítil
Saklaust álit á skrýtnu köllunum


Ljóð eftir Kolgrímu

Ég held ég...þú\'veist...bara smá...ef það má?
Lítill skrýtinn kall
ó þú heimska sól
Ísland, vetur
Leitin
...
maybe baby