

Þegar þú fórst varst þú elskaður
þegar þú fórst varðst þú frægur
Allir vilja finna þig
Í afneitun
Hönd í hönd við vonina
Hönd í hönd við þann óendanleika
sem hræðslan ber í skauti sér
Hræðslan sem er drifkraftur
þeirra sem elska þig
Ætlunarverk hundruða stjarna sem vilja lýsa þér leiðina
á öruggann stað
komdu heim
þegar þú fórst varðst þú frægur
Allir vilja finna þig
Í afneitun
Hönd í hönd við vonina
Hönd í hönd við þann óendanleika
sem hræðslan ber í skauti sér
Hræðslan sem er drifkraftur
þeirra sem elska þig
Ætlunarverk hundruða stjarna sem vilja lýsa þér leiðina
á öruggann stað
komdu heim