

Ef haf væri himinn,
og heimurinn grár,
þín veröld í molum,
á hjartanu sár.
Að eilífu elskar
en einmana ert,
yfirgefinn, sorgmæddur,
hvað geturðu gert?
Þú ert rót minnar gleði,
þú hjálpaðir mér.
Nú ert þú í vanda,
nú hjálpa ég þér.
Sama hvað verður,
slétt sama hvað.
Í ákveðnu hjarta
þú ætíð átt stað.
og heimurinn grár,
þín veröld í molum,
á hjartanu sár.
Að eilífu elskar
en einmana ert,
yfirgefinn, sorgmæddur,
hvað geturðu gert?
Þú ert rót minnar gleði,
þú hjálpaðir mér.
Nú ert þú í vanda,
nú hjálpa ég þér.
Sama hvað verður,
slétt sama hvað.
Í ákveðnu hjarta
þú ætíð átt stað.