Græðgi
Stela eplum, mönsa epli,
grýta eplum, spýta eplum.
Meira, meira!
Við viljum meira.

Eftir sýninguna gaf móðirin
syninum tvö epli,
hann hvarf úr augsýn.

Eitt hálfétið epli rúllar að fótum móðurinnar.
 
Stefanía
1989 - ...
skrifaði þetta eftir að sjá októbersýningu íslenska dansflokksins. var virkilega hrifin af seinna verkinu Hver um sig, sjúklega flott og metallinn var algerlega að meika það í þessu.


Ljóð eftir Stefaníu

Hughreysting
Memories Remain
Black Fire
Share Eternity With Me
Að Sakna
Vonleysi
Græðgi