

Þó svo að tíminn hafi liðið hjá þér,
er hann nákvæmlega eins í dag, hjá mér.
Þó svo hlutir komi og fari, deyi og rotni,
ættu blóm eins og þú að haldast falleg að eilífu.
er hann nákvæmlega eins í dag, hjá mér.
Þó svo hlutir komi og fari, deyi og rotni,
ættu blóm eins og þú að haldast falleg að eilífu.