

trúðar austursins
liggja í fletum sínum
rauðmálaðir í framan
með stirðnað bros
þeim leiðist -
fjarri heimkynnum
og láta sig dreyma
á mandarísku
um skriðdreka á torgi
og múrinn
tákn frelsis
að heiman
þeir trúa ekki
að þetta sé draumur
og klípa sig
með naglbít
liggja í fletum sínum
rauðmálaðir í framan
með stirðnað bros
þeim leiðist -
fjarri heimkynnum
og láta sig dreyma
á mandarísku
um skriðdreka á torgi
og múrinn
tákn frelsis
að heiman
þeir trúa ekki
að þetta sé draumur
og klípa sig
með naglbít