haustkvöld í borginni
stjörnur blika á svörtum himni
nær algjör þögn ríkir
utan marrsins sem heyrist
er ég stíg fæti mínum niður í grasið
í myrkvuðum garðinum
frostið bítur létt í kinn
þægilegu biti
og ég finn frelsið í hjarta mínu
sameinast víðáttum himingeimsins
einhver prumpar
nær algjör þögn ríkir
utan marrsins sem heyrist
er ég stíg fæti mínum niður í grasið
í myrkvuðum garðinum
frostið bítur létt í kinn
þægilegu biti
og ég finn frelsið í hjarta mínu
sameinast víðáttum himingeimsins
einhver prumpar