

Ég fór upp á svið
og talaði
yfir fullum sal af fólki.
Fólkið leit á mig
brosmildum augum
og sagði:
„Hann er
býsna sniðugur
strákurinn.
Kann að koma fyrir sig orði.“
Samt þvaðraði ég bara.
og talaði
yfir fullum sal af fólki.
Fólkið leit á mig
brosmildum augum
og sagði:
„Hann er
býsna sniðugur
strákurinn.
Kann að koma fyrir sig orði.“
Samt þvaðraði ég bara.
Óbirt efni 2006
Allur réttur ákilinn höfundi
Allur réttur ákilinn höfundi