hefnd konu
þarna ertu kominn
aftur
landsins forni fjandi
eða minn

kemur skríðandi
yfir sjóndeildarhringinn
ennþá volgur
úr bólinu hennar

hún var víst ekki
sú drottning
sem þú taldir hana vera
skiptir um skoðun

ég brosi breitt
því ég veit
ég hafði rétt fyrir mér
allan tímann

ég er svo miklu miklu
betri en hún
á öllum sviðum
eftir öll stóru orðin

brosi því ég hef unnið
og fengið þig aftur
án þess að vilja þig
aftur og aftur

ég get alltaf fengið þig
skríðandi til mín
ég er svo miklu meira
en hin konan

ég er sú sem þú hefðir átt
að velja fyrst
svo ég fagna þér
og þykist unna þér

um stund  
Ingibjörg Rósa
1976 - ...


Ljóð eftir Ingibjörgu Rósu

fyrsta ljóðið
kærkomin deyfing
afmælisskál
Borðbæn
ladída
rússneska lagið
berrössuð
allt búið
djöfladansinn
ég hlæ
vonlaus
lítil frænka
leyndarmál
kláði
leifar
svart
klessa
mér er kalt
trúður
partí
rask
eftirá
hefnd konu
feðralag
útstáelsi
frilla mín
móðgun
blóðbað
einspil
draumaskúrkurinn
jólalyktin
samviskan
svo ein
klækir
íslenskt sumar
það er komið sumar
nútímaást
helvítis beljan
dauðaslys
óveðursnótt
leikurinn
hún sem grét
stundaglas
fyrir utan
útskrifuð
speglun
kreppan mín
frostatíð
morð sjálfs
vorfiðringur
fölsk ást
við matarborðið
fallið