Við gluggann
sit við glerið
og bíð

eftir öllu
sem á að gerast

og veit
hvað gerist

þess vegna
gerist það  
Tannsi
1962 - ...


Ljóð eftir Tannsa

Kutinn
Lífið í lit
Til skýja
Við gluggann
Árás