Ferð
Fyrst þig langar svona að fljúga
fljúgðu þá,
ekki gleyma vængjunum
þetta verður löng ferð.
Lognið og stormurinn verða erfiðust
ekki víst að þú lifir það af,
en þú kannski fagnar því.
Við sjáumst svo hinu megin við fjallið.
fljúgðu þá,
ekki gleyma vængjunum
þetta verður löng ferð.
Lognið og stormurinn verða erfiðust
ekki víst að þú lifir það af,
en þú kannski fagnar því.
Við sjáumst svo hinu megin við fjallið.