Ferð
Fyrst þig langar svona að fljúga
fljúgðu þá,
ekki gleyma vængjunum
þetta verður löng ferð.

Lognið og stormurinn verða erfiðust
ekki víst að þú lifir það af,
en þú kannski fagnar því.

Við sjáumst svo hinu megin við fjallið.  
Flatneskja
1972 - ...


Ljóð eftir flatneskju

Expressó
Sannleikur
Ó-kærasti
Húsið á sléttunni
Ásetningur
Heimspeki
Grams
Flækjufótur
Hroki og hleypidómar í leyni
Spurning um ást
Ferð
Pirringur
Þú
Játning
Ráðgáta
Þar sem laufin sofa liggja spaðarnir andvaka
Kallið kom
Hugskeyti
Jarðbundin