Ráðgáta
Hann mundi alltaf
hvernig veðrið var,
en ekki hvernig honum leið.
Rataði alltaf
á hvern stað,
en gleymdi hvernig átti að komast heim.

Sérðu hann ekki?
Hann situr við Litlu-kaffistofuna og
horfir í allar áttir - Það er logn.  
Flatneskja
1972 - ...


Ljóð eftir flatneskju

Expressó
Sannleikur
Ó-kærasti
Húsið á sléttunni
Ásetningur
Heimspeki
Grams
Flækjufótur
Hroki og hleypidómar í leyni
Spurning um ást
Ferð
Pirringur
Þú
Játning
Ráðgáta
Þar sem laufin sofa liggja spaðarnir andvaka
Kallið kom
Hugskeyti
Jarðbundin