

Hann mundi alltaf
hvernig veðrið var,
en ekki hvernig honum leið.
Rataði alltaf
á hvern stað,
en gleymdi hvernig átti að komast heim.
Sérðu hann ekki?
Hann situr við Litlu-kaffistofuna og
horfir í allar áttir - Það er logn.
hvernig veðrið var,
en ekki hvernig honum leið.
Rataði alltaf
á hvern stað,
en gleymdi hvernig átti að komast heim.
Sérðu hann ekki?
Hann situr við Litlu-kaffistofuna og
horfir í allar áttir - Það er logn.