horfið sakleysi
Í dökkum skúmaskotum hugans eru hræðilegar hugsanir.
Hugsanir sem ásækja mig líkt og draugur sem á einhverju ólokið í þessari veröld.
Ég reyni að bægja þeim frá mér en þær koma alltaf aftur.

Lítið barn sefur sakleysislega.
Hann kemur og tekur frá því sakleysið.
Eyðileggur sál þess.
Það er djúpt tómarúm í hjarta þess.

Grimmur heimurinn skilur barnið ekki.
Enginn veit hve kvalið barnið er né hve hrottalegt það er fyrir það að dreyma.
Hann tók burt sakleysið og skildi eftir rotnandi sál.  
Begga
1982 - ...
þetta ljóð er tileinkað góðri vinkonu.


Ljóð eftir Beggu

Að pæla
Frelsi
horfið sakleysi
Tíminn
Mér er illt inní mér
Komdu út að leika
Penninn
Glæpur
Ég og sjórinn
Halló
Ringulreið
Vinir
Í fjötrum
Martröð
Þögn
Stríð
You and I
Vinur í raun
Brotin ást I
Brotin ást II
Brotin ást III
Myrkur
Brotin ást IIII
Föst í fortíð
Tómarúm
Skuldbinding
My song to you
Einu sinni var...
SAG!
úr fjarlægð
Kveðja
Flækja
Skrift um bull
Skólaleiði
Einmannaleiki
Reiði
Tjáning
Ég sakna þín
Óður til verðandi móður!
Pabbi og Mamma
Dóra
Sveinki????
Ástarleikur
Úr fjarska
Vegur ástarinnar
Forboðinn
My little smurf
Geimferð
Desire
Þú!!!!!
ÉG og þú
Fiðringurinn....
Hræðsla??
Óður til þín!
Sigur
That night
Orð
The Mask
The Rock
Óður til Blöndals
........
Takk til þín.
Minning
Missing a friend!
Your silhouette
Tungumála vesen!
Hitinn!!!
ævintýraför