Óður til verðandi móður!
Móðir þú verður brátt,
og hamingjan mun ríkja.
Skrítin sú tilhugsun,
þú að verða mamma.

Það er eins og það hafi verið í gær,
þegar við lékum okkur saman.
Okkar skerf af lífinu,
fengum við oft saman.
Þó það hafi ekki alltaf verið sniðugt,
gerðum við hlutina samt.

Ég óska þér heilbrigðs krílis,
og nógan nætur svefn.
Af allri minni sál óska ég þér,
aðveldari unglings en við vorum.

Hjarta mitt vonar að það verði hún,
samt er því eiginlega alveg sama.
Ég mun spilla því hvort sem það verður,
hey til þess er ég nú.

Þá er bara eitt eftir að segja,
svona í bili allavegana.
Loksins,loksins,
haha ég er með minni bumbu en þú ;o)  
Begga
1982 - ...


Ljóð eftir Beggu

Að pæla
Frelsi
horfið sakleysi
Tíminn
Mér er illt inní mér
Komdu út að leika
Penninn
Glæpur
Ég og sjórinn
Halló
Ringulreið
Vinir
Í fjötrum
Martröð
Þögn
Stríð
You and I
Vinur í raun
Brotin ást I
Brotin ást II
Brotin ást III
Myrkur
Brotin ást IIII
Föst í fortíð
Tómarúm
Skuldbinding
My song to you
Einu sinni var...
SAG!
úr fjarlægð
Kveðja
Flækja
Skrift um bull
Skólaleiði
Einmannaleiki
Reiði
Tjáning
Ég sakna þín
Óður til verðandi móður!
Pabbi og Mamma
Dóra
Sveinki????
Ástarleikur
Úr fjarska
Vegur ástarinnar
Forboðinn
My little smurf
Geimferð
Desire
Þú!!!!!
ÉG og þú
Fiðringurinn....
Hræðsla??
Óður til þín!
Sigur
That night
Orð
The Mask
The Rock
Óður til Blöndals
........
Takk til þín.
Minning
Missing a friend!
Your silhouette
Tungumála vesen!
Hitinn!!!
ævintýraför