Stríð
Tilfinningar heltaka mig alla,
góðar og slæmar.
Hatur og ást,
vanlíðan og hamingja.
Allt þetta berst um yfirráð yfir sál minni og hug.

Ég ræð engu lengur,
hef enga stjórn.
Allar tilfinningarnar vilja koma upp á yfirborðið í einu.

Ég brest í grát,
æpi og öskra úr mér lungun.
Ég vildi að ég væri ekki með tilfinningar.

Ekkert virkar,
þær berjast enn.
Þetta er stríð sem enginn getur unnið.
Ekki einu sinni Guð.

Því án haturs er engin ást og án vanlíðan er engin hamingja.
Þess vegna getur enginn unnið.

Þær berjast enn...  
Begga
1982 - ...


Ljóð eftir Beggu

Að pæla
Frelsi
horfið sakleysi
Tíminn
Mér er illt inní mér
Komdu út að leika
Penninn
Glæpur
Ég og sjórinn
Halló
Ringulreið
Vinir
Í fjötrum
Martröð
Þögn
Stríð
You and I
Vinur í raun
Brotin ást I
Brotin ást II
Brotin ást III
Myrkur
Brotin ást IIII
Föst í fortíð
Tómarúm
Skuldbinding
My song to you
Einu sinni var...
SAG!
úr fjarlægð
Kveðja
Flækja
Skrift um bull
Skólaleiði
Einmannaleiki
Reiði
Tjáning
Ég sakna þín
Óður til verðandi móður!
Pabbi og Mamma
Dóra
Sveinki????
Ástarleikur
Úr fjarska
Vegur ástarinnar
Forboðinn
My little smurf
Geimferð
Desire
Þú!!!!!
ÉG og þú
Fiðringurinn....
Hræðsla??
Óður til þín!
Sigur
That night
Orð
The Mask
The Rock
Óður til Blöndals
........
Takk til þín.
Minning
Missing a friend!
Your silhouette
Tungumála vesen!
Hitinn!!!
ævintýraför