SAG!
Er ég hugsa til þín fer maginn í hnút og bros byrtist.
Stundirnar sem við áttum saman munu aldrei gleymast.
Þótt þú sért óralangt í burtu finnst mér þú alltaf vera nærri.

Þegar þú fórst myndaðist tómarúm en ég fyllti uppí það með minningum um þig.
Bros þitt og hlátur kemur mér í gott skap.
Rödd þín kemur mér til að skjálfa.
Knús þitt bætir fyrir allann þann sársauka sem ég finn.

Aðeins örfáir mánuðir í viðbót þangað til ég fæ að hitta þig og halda í örmum mér aftur.

Ég get varla beðið.  
Begga
1982 - ...
Góður vinur þurfti að fara í burtu í ár.. sá tími var eins og öld..


Ljóð eftir Beggu

Að pæla
Frelsi
horfið sakleysi
Tíminn
Mér er illt inní mér
Komdu út að leika
Penninn
Glæpur
Ég og sjórinn
Halló
Ringulreið
Vinir
Í fjötrum
Martröð
Þögn
Stríð
You and I
Vinur í raun
Brotin ást I
Brotin ást II
Brotin ást III
Myrkur
Brotin ást IIII
Föst í fortíð
Tómarúm
Skuldbinding
My song to you
Einu sinni var...
SAG!
úr fjarlægð
Kveðja
Flækja
Skrift um bull
Skólaleiði
Einmannaleiki
Reiði
Tjáning
Ég sakna þín
Óður til verðandi móður!
Pabbi og Mamma
Dóra
Sveinki????
Ástarleikur
Úr fjarska
Vegur ástarinnar
Forboðinn
My little smurf
Geimferð
Desire
Þú!!!!!
ÉG og þú
Fiðringurinn....
Hræðsla??
Óður til þín!
Sigur
That night
Orð
The Mask
The Rock
Óður til Blöndals
........
Takk til þín.
Minning
Missing a friend!
Your silhouette
Tungumála vesen!
Hitinn!!!
ævintýraför