

Við gluggann situr vongóður maður
veltir fyrir sér lífinu og spyr
Hví er í lífinu ei friður
af hverju er allt svona vonlaust?
Er ekki nóg um hatur og stríð
því er skotið á mig?
Ég er bara einn af fjöldanum
hlífðu mér!
Elskaðu friðinn
elskaðu mig
veltir fyrir sér lífinu og spyr
Hví er í lífinu ei friður
af hverju er allt svona vonlaust?
Er ekki nóg um hatur og stríð
því er skotið á mig?
Ég er bara einn af fjöldanum
hlífðu mér!
Elskaðu friðinn
elskaðu mig