

Almáttugur,
stundum fannst mér
að ég myndi ekki
lifa þig af,
að ég myndi vakna
allt í einu,
og þú værir aðeins
falleg martröð
um ljótan draum.
Elsku hjartað mitt.
stundum fannst mér
að ég myndi ekki
lifa þig af,
að ég myndi vakna
allt í einu,
og þú værir aðeins
falleg martröð
um ljótan draum.
Elsku hjartað mitt.
óbirt efni 2006
Allur réttur áskilinn höfundi
Allur réttur áskilinn höfundi