Leit

Ég leitaði undir sófa
leitaði út í bíl
skimaði í kringum mig út í búð
fór ofskreytt og upptendruð á djammið

en svo hætti ég að leita
fékk mér vatnsglas og settist í sófann
og þá komst þú.
 
sms
1983 - ...


Ljóð eftir sms

Leit
Um hann
Að vera
Áhorf
Heimkoma
Fyrir þig