Áhorf
Þegar ég horfi í
lófa minn

sé ég
óútsprungin fræ
jurtir í blóma

læki sem renna
niður æðarnar
og kvíslast
um lófann.
 
sms
1983 - ...


Ljóð eftir sms

Leit
Um hann
Að vera
Áhorf
Heimkoma
Fyrir þig