Heimkoma
Augu horfðu í augu
stór hönd greip í litla hönd.

Nú loks
gat ég þurrkað framan úr mér farðann
farið af háu hælunum
og staðið
afslöppuð
allsnakin
varnalaus

fyrir framan þig

Ég var komin
heim.  
sms
1983 - ...


Ljóð eftir sms

Leit
Um hann
Að vera
Áhorf
Heimkoma
Fyrir þig