Fyrir þig
Hendur mínar smáar
faðmurinn fíngerður

en fyrir þig

eru hendur mínar sterkar
og faðmurinn breiður

anginn minn.  
sms
1983 - ...


Ljóð eftir sms

Leit
Um hann
Að vera
Áhorf
Heimkoma
Fyrir þig