

Stundum nötrar rúmið
og mér finnst þú vera kominn,
eins og þú sért að skríða upp í
og viljir kannski kúra.
Ég lít við en sé ekkert.
Hvernig gat það svo sem verið?
Það er enginn hér
nema ég – alein.
Eða hvað?
og mér finnst þú vera kominn,
eins og þú sért að skríða upp í
og viljir kannski kúra.
Ég lít við en sé ekkert.
Hvernig gat það svo sem verið?
Það er enginn hér
nema ég – alein.
Eða hvað?
Birtist í ljóðabókinni Vídd 2004
Allur réttur ákilinn höfundi
Allur réttur ákilinn höfundi