blóðbað
vatnið hættir ekki að leka
hver dropinn á eftir öðrum
úr krananum
ég þagga niður í honum
með stórutánni og hlusta
eftir þögninni
halla mér aftur og fylli eyrun af vatni
heyri samt óhljóðin í hjartanu
áður en þau deyja í vatninu

ég drekkti ástinni til þín
 
Ingibjörg Rósa
1976 - ...


Ljóð eftir Ingibjörgu Rósu

fyrsta ljóðið
kærkomin deyfing
afmælisskál
Borðbæn
ladída
rússneska lagið
berrössuð
allt búið
djöfladansinn
ég hlæ
vonlaus
lítil frænka
leyndarmál
kláði
leifar
svart
klessa
mér er kalt
trúður
partí
rask
eftirá
hefnd konu
feðralag
útstáelsi
frilla mín
móðgun
blóðbað
einspil
draumaskúrkurinn
jólalyktin
samviskan
svo ein
klækir
íslenskt sumar
það er komið sumar
nútímaást
helvítis beljan
dauðaslys
óveðursnótt
leikurinn
hún sem grét
stundaglas
fyrir utan
útskrifuð
speglun
kreppan mín
frostatíð
morð sjálfs
vorfiðringur
fölsk ást
við matarborðið
fallið