Orð
Sum orð eru merkilegri en önnur.
Sum orð eru merkilegri en
heimsins dýrmætustu
geimsteinar.
Sum orð eru falin í draumi,
og finnast ei,
von bráðar.

Von er ekkert
nema fjarlægur draumur.
Fjarlægur, vakandi,
draumur.
Á lífi.

Hvað ef við erum,
vonandi á lífi,
í annars manns draumi.
Því þeir sem dreyma,
vakandi á daginn,
hafa vitund um orðin
sem breyta,
öllu.  
Berg Walters
1986 - ...


Ljóð eftir Walter

Reykingar eru slæmar fyrir Kárahnjúkahnakka
Hlið 5 og 6
Ruslatunnur
Engrish
Toppurinn
Köld fegurð
Lítið sætt franskt
Spekúleringar
Finna Finn, Finna Finnska.
Sæll og glaður
Tíminn
Orð
Radar
Það sem fékk ekki nafn
Heimurinn úr geiminum
Naglar
Hálf melóna