Hálf melóna
Ég hugsa að ég haldi því áfram.
Að ýta tilfinningum mínum á brúnina og öskra.
Öskra svo hátt í átt að himni
að skýin færast til
og mynda orð,
setningar
og ljóð.

Hugsandi maður er eins og hálf melóna,
ég veit ekki afhverju.
Það er ekki til skýring á öllu.  
Berg Walters
1986 - ...


Ljóð eftir Walter

Reykingar eru slæmar fyrir Kárahnjúkahnakka
Hlið 5 og 6
Ruslatunnur
Engrish
Toppurinn
Köld fegurð
Lítið sætt franskt
Spekúleringar
Finna Finn, Finna Finnska.
Sæll og glaður
Tíminn
Orð
Radar
Það sem fékk ekki nafn
Heimurinn úr geiminum
Naglar
Hálf melóna