

Ég hugsa að ég haldi því áfram.
Að ýta tilfinningum mínum á brúnina og öskra.
Öskra svo hátt í átt að himni
að skýin færast til
og mynda orð,
setningar
og ljóð.
Hugsandi maður er eins og hálf melóna,
ég veit ekki afhverju.
Það er ekki til skýring á öllu.
Að ýta tilfinningum mínum á brúnina og öskra.
Öskra svo hátt í átt að himni
að skýin færast til
og mynda orð,
setningar
og ljóð.
Hugsandi maður er eins og hálf melóna,
ég veit ekki afhverju.
Það er ekki til skýring á öllu.