

Tilfinningar vefja sig
utan um tímann;
hringa sig
utan um veruleikann.
Herða á
- kreista.
Vökvinn drýpur
ofan á sál fortíðar.
Vonir
- draumar,
dvelja í fortíðinni.
Framtíðin hefur ekkert að bjóða
á þess sem liðið er.
utan um tímann;
hringa sig
utan um veruleikann.
Herða á
- kreista.
Vökvinn drýpur
ofan á sál fortíðar.
Vonir
- draumar,
dvelja í fortíðinni.
Framtíðin hefur ekkert að bjóða
á þess sem liðið er.