-
Svo út
& yfir sléttu hvítra grasa
svo langt, langt í burtu.
Virðist heil eilífð
virðist svo langt í burtu.
Þangað vil ég fara.
Þar er tilvera fuglanna.  
Heiðdís Ósk
1988 - ...
Mér leiddist í tíma og gat ekki beðið eftir því að fara heim (vera "frjáls" frá kennslunni). Það var snjór úti.


Ljóð eftir Heiðdísi Ósk

Fluga sem flaug beint á höfuðið
Heimþrá
Söknuður
-
Biðin til Morguns