

Þú dvelur í huga mér öllum stundum
Ég sé þig fyrir hugskotsjónum mínum á daginn
Þú ert í draumum mínum um nætur
Ég er rótlaus án þín..
Viltu eiga mig?
Júní 2006
Ég sé þig fyrir hugskotsjónum mínum á daginn
Þú ert í draumum mínum um nætur
Ég er rótlaus án þín..
Viltu eiga mig?
Júní 2006