

Ég sarga þig sundur með augunum
og nota afgangsspóninn sem efnivið
í allar mestu kvenhetjur skáldsagna minna.
"en þú skrifar ekki skáldsögur",
svarar hún kannski.
Daginn sem ég veit
ég hef þig ekki
skrifa ég skáldsögur.
og nota afgangsspóninn sem efnivið
í allar mestu kvenhetjur skáldsagna minna.
"en þú skrifar ekki skáldsögur",
svarar hún kannski.
Daginn sem ég veit
ég hef þig ekki
skrifa ég skáldsögur.