Aðdáun
Ég geng á viðurkenningum:
<i>made by My Expectations</i> um lífið.

Leyfið hrósunum
að koma til mín.

Ég er vel að þeim
kominn.

Er ég ekki fallegur?

Finnst þér ég ekki
vera gott skáld?

Nei! ekki fara....
....ef þú segir jú

þá skal ég sofa hjá þér.


<b>K</b>æru gestir:

auðvitað skal ég
sofa hjá ykkur

ég skal sofa
hjá ykkur öllum!

Ég skal dást að ykkur 1000falt
<i>fyrstað</i> (eða, eða miklu frekar:
<i>afþvíað</i>) þið hatið mig.


Já!
ég sem sting mig á hol
milli 3ðja og 4ðja rifbeins

blindast sjálfur af blóðinu
sem rennur aftur
á bak.


TAKK FYRIR MIG:
nú megið þið hlæja....
 
Gunnar M. G.
1984 - ...


Ljóð eftir Gunnar M. G.

Í aungvu
Guð: „gleður mig að kynnast þér“
Í andrá
Brekkukotsannáll
Rit um væntumþykju
Í vestrænni myndlist; upphafinn endapuntkur!
Um skynjun
Aðdáun
Af hverju hatið þér Akureyri, Herra Eldon?
Samræður
Ljóðrænar myndir af þér
Píkuvals
Tímaleg ástarjátning
Án titils
Mávafaraldur <i>eða</i> Kynlegir fordómar
Á krossgötum
Öðruvísi brothættur
Lýríken
"...auðvitað er þetta spurning um lífsgæði"
Kvenleikinn minn
Svo langt sem augað eygir