Biðin
Nístandi sársauki,
úr hjartanu flæðir.
Dreifist um líkama minn
og í hugan slæmum hugsunum læðir.
Sterk þrá til að losna,
áður en sársaukinn mína sál bræðir
og ég hverf langt inn í eilífðina.
Þar veit enginn af mér.
En samt finnur hann mig aftur
og læsir klónum í ljóst holdið.
Heitt blóðið rennur hljóðlaust.
Myrkið umlykur mig.
Og sársaukinn nístir enn meira enn áður.

Skínandi blaðið sker holdið,
blóðið rennur hægt í byrjun en eykst.
Ég fell en enginn hér til að grípa.
Lendingin er hörð þegar botninum er náð.
Biðin eftir þér, frelsara mínum, verður verst.
Löng og erfið en ég mun bíða.


 
Agnes Helga
1989 - ...
ég var með annað notanda nafn en gleymdi lykilorðinu. og ég gerði nytt


Ljóð eftir Agnesi Helgu

Til hvers?
Biðin
Þú
Reiði
gjörðir þínar.
Hvíti riddarinn!
þú2
Love in the shadow
Regnið
Hjartabrot
Hjarta lífsins
Dómur frá Drottni.
andardrattur
Tileinkað nýfæddri dóttur bróður míns.
Ég
líf þeirra sem deyja
Hljóðin.
Snerting
Ást
Sorg