Þú
Þegar þú ert mér við hlið,
sýnist framtíðin bjartari á að líta.
Án þín er allt vonlaus bið,
og í mitt hjarta vondar verur bíta.
Ég reyni að losna við þær,
berst um í angist og von,
von um að þú munir koma og ljúka þessu snöggt.
Með einni snertingu losar þú mig undan öllu farginu.
En þú getur einnig látið mig engjast.
Ég elska þig og hata.
 
Agnes Helga
1989 - ...
Sama og með biðin, gleymdi lykilorðinu g gerði nytt


Ljóð eftir Agnesi Helgu

Til hvers?
Biðin
Þú
Reiði
gjörðir þínar.
Hvíti riddarinn!
þú2
Love in the shadow
Regnið
Hjartabrot
Hjarta lífsins
Dómur frá Drottni.
andardrattur
Tileinkað nýfæddri dóttur bróður míns.
Ég
líf þeirra sem deyja
Hljóðin.
Snerting
Ást
Sorg