Þar sem laufin sofa liggja spaðarnir andvaka
Hvað er þetta bros að gera hérna liggjandi á gólfinu?
Veistu ekki að það er bannað að henda rusli út um allt.

Hvað er þessi hlátur að gera beint fyrir framan útidyrahurðina?
Það kemur dragsúgur inn til mín.

Hvað er þetta hjarta að gera í ofninum, óvarið og enginn álpappír til að halda hita á því?
Þú veist að það verður skítugt.
 
Flatneskja
1972 - ...


Ljóð eftir flatneskju

Expressó
Sannleikur
Ó-kærasti
Húsið á sléttunni
Ásetningur
Heimspeki
Grams
Flækjufótur
Hroki og hleypidómar í leyni
Spurning um ást
Ferð
Pirringur
Þú
Játning
Ráðgáta
Þar sem laufin sofa liggja spaðarnir andvaka
Kallið kom
Hugskeyti
Jarðbundin